Grenjavinnsla 2012

Vi frndur reynum a skr hj okkur grenjavinnsluna milli ra, ar sem a Hjalti er andskoti vel ritfr ykir mr upplagt a birta etta hr fyrir almenningssjnir. etta a vera bi skemmtilegt og kanski smvegis frlegt. Vona a i hafi gaman af.

etta er semsagt sagan af mr og Hjalta Gumundssyni vi grenjavinnslu ri 2012.

Mnudagur 11. jn.

grhll 4

Grenjavinnsla a hefjast hj frndunum ri 2012. Venju samkvmt var byrja burger sbyrgi enda hefur a yfirleitt gefi ga raun. A.m.k. hefur a ekki tt veita gott a sleppa v. Deila m um hvort a frndur hafi yfir hfu gott af essu en a efni annan pistil.
kvei var a best vri a skoa Vatnshlinn og ngrenni hans fyrst enda margir bnir a sj ea heyra um tfur v svi. Engin ummerki voru Vatnshlnum og skum vindttar var kvei a geyma Hraunrttina. tti v best a fara vestur Eyvindastaaveg me vikomu Grhl. Hllinn er str og mikill og miki um holur honum og Hjalti hljp upp hann til ess a kkja r fjlmrgu holur sem eru ar. egar hann var a vera binn a yfirfara holurnar kom hann auga 2-3 holur sem voru miki umgengnar. kvu frndur a leggjast ekki skum vinds og ltils undirbnings, .e. vissu eir ekki alveg hvar best vri a liggja vi etta,

og kvu a halda fram a leita og stdera Grhlinn betur mean.fram var haldi Eyvindastaaveg og kkt Grenishlinn og Grenisholuna. Lti a sj ar svo stefnan tekin Einarsgreni. Ekkert ar en egar Sveinn var a laga merki rauk upp tfa undan ftunum honum. Mrautt dr og grensmogi en gaf ekkert riffilfri sr enda erfitt a tta sig v hvoru hefi brugi meira, drinu ea Sveini. Eitt var vst a hn kri sig lti um a lta framan kallinn aftur.

kvei var v a geyma a a kkja Jarbakkann sem er nsta greni sunnan vi Einarsgreni og l v leiin nst Hestakrkana. Var hvorugu greninu ar og ekki heldur Vigreni, Hjartarholu ea Jafnagili. var aeins gamall sktur ar enda vinslar vetrarholur.

rijudagur 12. jn.

grhll 1

Fari af sta um hdegi og labba Hraunrttina fr Eyvindastaavegi. var tali lklegt a vri v enda Hraunrttin afar stutt fr Grhlnum sem fundist hafi deginum ur. Tluvert lengra labb er Hraunrttina fr Eyvindastaavegi en gilegri akoma svo etta var fyrir valinu. egar heim greni var komi fr Hjalti undan me haglabyssu og egar hann tti eftir 15 – 20 metra heim greni s hann ltinn mrauan hvolp einum munnanum. Var v sni vi og Sveinn lagist vi greni sta sem frndur hfu kvei a best vri a liggja.
Hjalti labbai til baka blinn til a n bakpokana og r byssur sem eftir uru blnum. etta var um kl 14:00 og var Hjalti kominn til baka um 16:00. var kvei a Sveinn myndi halda fram a vakta greni en Hjalti l og horfi til suurs enda miki flmi ar og voru frndur alveg varir ef drin kmu aan. var a lit frnda a drin kmu bi a noran eins og au geru fyrir tveimur rum san.

Lan kom svo heim um 19:00 og kallai t hvolpa til a gefa eim. Sveinn var hinsvegar a ba tluvert lengi eftir v a n skoti enda s hann luna aldrei ngu vel til ess a skjta. ttai Sveinn sig a stasetningin vri ekki ngu g en a lokum gaf lan svo fr sr og urfti ekki a spyrja a vibrgum Sveins. Lan v fallin og frndur hlupu saman a greninu vopnair haglabyssum og skutu 3 hvolpa. Skum ess hve ungir eir voru hefi jafnvel veri hgt a taka lifandi en a er gott a vera vitur eftir . Eftir a var kvei a Hjalti fri inn Hraunrttina sta sem hann hafi legi tveimur rum ur og gefist vel. Gallinn vi ann sta er hversu illa fer um skyttuna en kosturinn er s a drin eiga a geta veri heima greninu n ess a vera vr vi skyttuna.

a var tindalti anga til um 22:00 er Hjalti heyrir rebbanum koma og gerir sig klrann. egar rebbi er kominn heim reynir hann a kalla hvolpana t en fr ltil vibrg. Einu vibrgin sem hann fkk voru fr Hjalta og urfti ekki a spyrja a leikslokum.
Bi drin dau og kvei a halda heim lei.

Fimmtudagur 14. jn

nibbugreni

Fari var Jarbakkann, greni sunnan vi Einarsgreni, en ar var aeins fiur og aeins sktur en svolti gamall. L v leiin nst Mundagreni ar sem enginn umgangur var. aan labbai Sveinn norur Nibbugreni en Hjalti fr aftur blinn enda hefi a veri heilmiki labb me allan bna ef eir hefu bir fari Nibbuna og urft a labba svo til baka blinn. Hjalti var binn ba nokkra stund blnum egar hann fkk smtal fr Sveini ess efnis a aeins umgangur vri greninu og bi vri a grafa ar t. Hjalti labbai til Sveins sem mean hafi stundai skgarhgg enda hafi hann fundi gan legusta kjarri og urfti aeins a snyrta greinar kring til ess a skotleiin vri grei. kvu frndur a arna vri best a liggja svo a sni greni vri ekki me besta mti. Allt ori klrt og klukkan um 16:00. Sveinn st vaktina fyrst um sinn en fkk hann svo Hjalta til a skipta vi sig um 19:00 enda gott a skipta reglulega til a halda einbeitingu.

Um 20:00 barst hvrt ngjuvl fr greninu og augljst a ar var yrlingur fer. sta vlsins var s a lan var komin heim og biu frndur svolitla stund til ess a tta sig v hvort fleiri hvolpar vru arna en essi eini. egar ts var me a var kvei a skjta og nust lan og hvolpurinn bi. Rltu frndur v nst heim greni og skouu a vel enda hfu eir fengi tilfinninguna egar lan kom heim a hvolpurinn vri aeins einn essu greni, slk voru ngjukllin honum. Mynd:S heim Nibbugreni

Eftir nnari skoun var stafest a arna var aeins einn hvolpur enda umgangur ekki mikill greninu og hvolpurinn orinn str. Var v tali lklegt a lan hefi goti ru greni en vri nbin a flytja ennan eina hvolp etta greni. Vi uppskur lunni komu ljs 5 n legr annig a lan tti a eiga maka einhversstaar og jafnvel 4 hvolpa, eitthva sem verur a lta seinna sumar ef etta finnst ekki vi hefbundna grenjaleit.
egar frndur voru bnir a fullvissa sig um a ekki vri meira greninu var sni heim lei.

Fstudagur 15. jngrhll Fari var Hraunrttina til ess a sinna eim hvolpum sem eftir voru. Gekk a ekki eins og tlast var til svo frndur skutu ti handa hvolpunum og dreifu fyrir utan greni svo eir yru ruggari me a koma t og ta ar. Var v nst haldi Grhlinn enda vita a ar vri greni b. egar komi var anga, c.a. 5-600 metra fr greni sst greinilega a anna dri sat heima greninu og hvolpar voru ti a leik. Klukkan var farin a nlgast 16:00 og kvrun tekin um a Sveinn myndi reyna a last, fr blnum, stran hring sur heim greni mean Hjalti sat blnum og fylgdist me drinu. Dri var ekki alveg stt vi a hafa blinn arna svo a gaf honum gaum og lagist niur til a fylgjast me blnum. mean essu st lddist Sveinn nr og nr og hafi dri augljslega ekki hugmynd um ferir Sveins. egar Sveinn var svo kominn ngu nlgt var aldrei neinn vafi um hvernig einvgi fri. Sveinn kom auga dri og skaut hann luna ar sem hn l, upptekin af v a fylgjast me blnum.

Sveinn fr v nst a leita a svi til a liggja vi greni mean Hjalti keyri blinn hvarf og kom sr v nst til Sveins.
Vonlaust var a liggja hlnum n ess a bera vi loft og kvu frndur v a reyna a hlaa sr byrgi sem reis methraa. Sennilega var a svo vel byggt a byggingarfulltri Norurings hefi veitt leyfi samstundis fyrir nbyggingunni. Byrgi var um 35 – 40 metra fjarlg fr greninu. Mynd: byrgi vi grhlinn

Sm h var fyrir aftan holurnar sjlfar ea um 70 metra fjarlg fr legusta frnda. essi h var talin lklegur staur fyrir rebba a stoppa . Um 23:00 kom rebbi a noran og heim greni. Voru frndur nbnir a skipta en ekkert roslega gilegt er a liggja byrginu og tti v krkomi a geta skipt vi hinn til ess a teygja r lppum og ru. Hjalti, sem var vakt, var ekki ngu snggur a grpa til haglabyssunnar og var v a ba mean rebbi athafnai sig heima greninu enda ekki rlegt a hreyfa sig svona stutt fr greni. a var svo eins og eir frndur hfu gert r fyrir a rebbi hljp fr greninu undan gangi hvolpa sinna og stoppai hann hinni aftan vi greni og eim tma hafi Hjalti n a munda riffilinn hans Sveins og kom skoti rebba ar sem hann stoppai um 70 metra fri. sama tma skaut Sveinn einn yrling me haglabyssunni hans Hjalta. kvei var a gera ekki tilraun vi hvolpana og lta alveg reitta og v nst haldi heim.

Laugardagurinn 16. jn.

Venju samkvmt fari byrgi til ess a sna og v nst rist Garsheiina enda hafi ekkert veri fari anga. Byrja var v a kkja Skgarhirnar ar sem ekkert hafi gerst og labbai Hjalti v nst Vruhlinn en Sveinn fr mean Austari – Selstaahlar. hvorugu greninu var umgangur og mttust v frndur blnum en Hjalti hljp heim Hryggjargreni og ar var ekkert a sj. Fru frndur v nst upp Garshlsinn og kktu Hellu, Magnsarhl og t Hlsbrn en ekkert a sj. Var v nst keyrt yfir Garsveginn og ar lentu frndur rigningu. hagst vindtt var til ess a eir kvu a geyma Fjrborgina og fru v heim rarinsgreni ar sem aeins umgangur var en ekki b. Sveinn rlti v til baka blinn en Hjalti fr norur Vestari – Selstaahlar og egar hann tti um 400 metra greni sr hann hvar dr situr heima greninu og a.m.k. 4 hvolpa ti a leik. Hann fer v til baka blinn og frndur kvea a best s a geyma a a leggjast vi greni v eldri og reyndari menn tldu best a liggja noran og austan vi a og hentai v vindttin illa. urfa eir v fr a hverfa og kvea a best s a ba eftir hagstari vindtt.
Var v fari Grhlinn ar sem ger var tilraun til ess a kalla hvolpana t og nust 2 lifandi (Sveinn kallai t og greip ) en einn var skotinn. Skildu frndur eftir ti greninu til ess a sj hvort fleiri hvolpar vru ar.

Sunnudagur 17. jn.

Miki bi a gerast undanfarna daga og var v kvei a dagurinn yri tekinn a a sinna hvolpum. Hjalti fr me Jhannes brur sinn Hraunrttina og heppnin var svo sannarlega me eim ar sem hvolparnir, 2 talsins, voru ti a leik egar brur bar a gari. Voru eir bir skotnir og var v nst fari Grhlinn samt Sveini til ess a athuga hvort fleiri hvolpar vru ar. ti fr deginum ur var algjrlega snert og v lit manna a arna vru ekki fleiri hvolpar.

Fimtudagur 21. jn.

Frndur bnir a taka fr mnu- , riju- og mivikudag og v tti rlegt a sinna v greninu ar sem dri hafi sst nokkrum dgum ur. Ekki var tlit fyrir hagsta vindtt nstu daga og v voru g r dr. Tldu eir frndur a hgt vri a liggja sunnan vi greni eftir miklar plingar. eir voru komnir a greninu um klukkan 14:00 og fylgdust me v r bl samt v a kvea hvar best vri a liggja vi a. Su frndur litlegan sta r blnum og tltu loks af sta. Fikra frndur sig v nr greninu og finna sr gan legusta um 120 – 140 metra fri fr greninu. Stasetningin var g enda skytturnar vel varar og tti v lti a bera eim. Allt klrt og klukkan um 15:00.
Sveinn tk fyrstu vaktina og var n ekki binn a eya mikilli orku a er hann sr luna koma t r greninu. Hn teygir vel r sr, og fikrar Sveinn sig riffilinn mean. Lan leggst v nst kylliflt fu svo ekki var hgt a koma skoti hana. Hn var mjg rleg og v var ekkert sem l . Lan lyfti hausnum af og til svona til ess a fylgjast me nnasta umhverfi og Sveinn bei rlegur eftir rtta tkifrinu. Var a svo egar a hvolparnir ruddust t og hentu sr luna a hn settist almennilega upp og fkk hn vna sendingu fr Sveini samt einum hvolpi sem ekki var ngu snggur a fora sr inn.
Frndur skipta svo um vakt um 17:00 og var tali rlegast a eftir etta yri a vera vi llu binn enda ekki vita hver vibrg rebba yru egar hann kmi heim og si lu sna og einn hvolp liggja dau greninu. Var a lit frnda a biin yri jafnvel ekki svo lng eftir rebba ar sem lan hafi veri inni greninu seinnipartinn, og var a eins og vi manninn mlt v rebbi kom skokkandi heim greni um 19:00 og var honum ekki gefi neitt fri v a lta kringum sig og var hann skotinn um lei og hann stoppai. ljs kom a bi drin voru gmul, a giska 4 – 6 ra. Var v nst fari heim greni og ger tilraun til ess a kalla hvolpana t. a var aeins einn sem gaf fri sr og var hann aflfaur samstundis. Fru frndur v heim, vitandi a 2 hvolpar voru eftir greninu enda bnir a sj fjlda hvolpa tvisvar sinnum.

Fstudagur 22. jn.

selstaarhliar

Leit klru Garsheii. Fru frndur upp Garshls og labbai Hjalti Dokkina, Frndann, Bensagreni og Stragreni mean Sveinn tlti Vivelli og keyri svo austur Eyvindastaaveg til a skja Hjalta. Uru eir ekki varir vi neinn umgang essum grenjum gamall sktur hafi veri Vivllum.
L v leiin nst Garsveginn ar sem kkt var Fjrborgina, greni sem hafi veri b sustu 2 r, en ar var ekkert a sj. Enduu frndur v a kkja hvolpana fr deginum ur en ekki geru eir vart vi sig a essu sinni.
Leit ar me loki Keldunes- og Garsheii 2012.
Sveinn fr svo 2 ferir suur heii til ess a gera tilraun vi hvolpana og ni hann einum hvolpi hvorri fer svo grenjavinnslunni loki etta ri.

Mynd:Drin af selstaarhlum

Verur svo ger tilraun til ess a leita a refnum mti lunni sem var Nibbugreni egar la tekur jl og ef eitthva gerist eim efnum er aldrei a vita nema a annar pistill veri ritaur.


F.h. frndanna,
Hjalti Gumundsson.Rannsknir slenska refnum

g skrifaist stundum vi Pl Hersteinsson, og aldrei st svrum fr honum. Alveg sama hva spurningarnar voru margar ea asnalega alltaf kom svar fr honum um hl. Talai vi hann sma 2 sinnum og var a grar skemmtileg smtl. soldi s lii fr votta g astandendum sam mna vegna frfalls Pls.

En framhald essum rannsknum.....tja g vona a a s flk me okkalegan skilning verkefninu. a er ekki alltaf ng a vera hmenntaur, reynsla af vifangsefninu er einnig alveg grarlega mikilvg. Gaman vri a vita hverjir a eru sem tla a halda essum rannsknum fram. Melrakkasetri arna fyrir vestan virist fara a vera einhver ungamija gagnvart refamlum. Sbr tvarpsvitl ofl. Hefur vanta rdd fr Bjarmalandi a mnu mati umruna.

Hva um etta er tfan nna friu nema fyrir rnum grenjaskyttum. Menn eru essa dagana a verja vrp svo tfan klri au ekki alveg um lei. Hef s a einhverjum hafa gengi vel v. Alveg trlegt hva far tfur eru snggar a leggja heilu vrpin algerlega spa.

kv, Sveinn


mbl.is Refastofninn rannsakaur fram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gagga einsog refur..

A gagga til sn refi.
a er ein s skemmtilegasta veiiafer vi tfur, a mnu mati. a a geta gagga til sn tfur er mikil knst. Miklar fingargeta fari a n hljmburinum. etta er lka eitt a besta "hjlpartki" ef svo m segja sem vl er vi glmuna vi refinn. A geta gagga yrlinga tr greni getur spara marga klukkutma yfirlegu vi . A geta gagga til sn tfur vavangi er nttlega bara snilld Wink
En til a geta etta er ekki verra a vera bin a heyra alvru tfum gagga. Gggin geta veri afar misjfn, srstaklega hva varar lengd gaggana og ing eirra. Theodr Gunnnlaugsson heitin hefur tskrt etta vel, finna m mikinn frleik eftir hann bi vi a lesa bkina hans sem heitir " refasl" og svo er til eitthva netinu m.a. er hgt a heyra hann gagga og um lei a tskra ml refanna. Hann skiptir mli refanna upp 3 meginflokka, .e. eirra daglega ml sem kallast gagg og dekurhlj, svo hlj sem tknar yfirvofandi httu og svo 3 lagi hlj sem ir a dr s helgreipum og biur um hjlp. Ekki tla g a sinni a fara a tskra hvern tt fyrir sig hr, v best er a hlusta Theodr sjlfan, i finni etta inn refur.is
En a m segja a tfur "tala" bsna miki saman. egar la kemur heim greni me ti fyrir yrlingana talar hn vi me dekurhljum og a sama skapi ef a htta stejar a vara r hver ara vi me httuhljum.Svonota r etta miki til a kalla hver ara, bi auvita mkunartmanum, sem g hef n minnst hr rum pistli og svo egar hvolpar eru ungir gaggast eir oft til a hittast og svo til a kalla foreldrana su eir ornir reyjufullir a ba eftir matarbita.
egar gagga er til sn tfu vavangi hefur mr gengi best seint sumrin og fram haust. Svo og einnig seinni part vetrar egar mkunartminn er hvegum. egar nota gaggi er best a reyna ekki a ofnota a, er g a meina s fari sta og gagga a vera olinmur. a arf a gefa stanum minnst 15-20 min.a er nefnilega ekki alltaf sem r svara endilega heldur koma bara rakleitt hlji. r n a stasetja hlji alveg nkvamlega. annig a best hefur mr reynst a gagga ca 2 sinnum me ca 5 raa tnar og svo ba. r munu ekki koma aftur svona gagg veri r varar vi mannin, v arf a vera alveg rlegur anga til a maur er fullviss um a a s engin tfa leiinni... en a er kanski auveldara sagt en gert hehehehLoL
Eitt sinn um mijan gst fer g upp heii, sta ar sem a g hafi grun um a tfur gtu veri fer. a var alveg grarlega gott veur, alveg dnalogn og vel hljbrt, v urfti a vanda gaggi afar vel ef vel tti a ganga. g kem mr fyrir fyrirfram kvenum sta, fr lmskustu lei sem mr datt hug a fara svo a vonandi yri engin tfa var vi ennan mannagang heiinni tk mr allan ann tma sem g vildi. egar g var binn a koma mr fyrir tk g upp sjnaukann og skimai svi eins vel og g gat. g var hvergi var vi a tfa vri ferinni, teygi g mig flautuna gaggai 2 sinnum og lagist milli fna og lt ekkert mr bra. g horfi til norurs v aan taldi g mestar lkur a tfa gti komi. g hlustai vel hvort einhversstaar heyrist fugli rjka upp ea a einhver fuglinn varai vi bonum gesti, ekkert heyrist ea sst. Mr vinstri hnd var sm klpp, sem g hafi hugsa mr a nota til a leggja riffilinn ef a kmi tfa. En riffilinn hafi g lagt niur rtt fyrir aftan mig. Eftir um 3-5 min bi allteinu heyri g a einhver kemur aftan a mr og hann er mur g rta mr ekki svo heyri g bara tipli honum egar hann skokkar yfir klppina, lt til hliar er mttur mrauur refur, hann horfir me forundran etta kvikindi sem liggur arna milli fna. mislegt fr gegnum huga minn essum tmapunkti.. "tti g a reyna a grpa hann.. nei geri a ekki hann gti biti mig, a vri rugglega vont, afhverju tk g ekki me mr haglabyssuna? helvtis letin nennti ekki a bera 2 byssur.. en eitthva ver g a gera " egar a essum hugarrenningum mnum lauk frrefnum a leiast a vira fyrir sr ennan akomumann, hann skokkai sta ni g a skra a rifflinum og koma honum skotstellingu, og ni a skjta ennan ref. etta var hvolpur fr sumrinu og sennilega vanur v a foreldrar hans kalli hann egar er kominn matur. Er etta s tfa sem hefur komi hva nst mr egar g hef veri a gagga.
Me von um a i hafi gaman af kv, Sveinn
Hr er linkurinn til a hlusta frsgn og gaggTheodrs, g mli me a i gefi ykkur tma til a hlusta kallinn segja fr og hvernig hann hefur n gaggi eirra afar vel. Velji skr nmer 2 og njti :)

Refurinn hinn nttrulegi.

Sunnan ttir rkjandi essa dagana, sem er mikill og gur munur fr noranttunum sem hafa veri rkjandi hr san Ma. Enginn snjr og fjll ann a aunast. Rjpan er komin htt upp fjll snjinn, ef menn tla a fara rjpnaveiar komandi helgi arf sennilega a fara htt upp.

Refirnir aftur mti eru vi sama heygarshorni og eru enn hr niur bygg allt kringum okkur, og svo eru a sjlfsgu lka fullt af eim uppi heiunum og upp fjllunum. En eir lifa hinu ljfa lfi svona blum. Vappa um heiar me nefi niur jr og finna sjlfsagt eitt og eitt egg sem hefur veri grafi fr nlinu sumri, eitt og eitt hr rekast eir vafalaust , ber hafa eir tnt upp sig mean au voru, og mjg lklega hafa eir n a japla msum. Hvolpar fr sumar eru ekki ornir frir veium, ess vegna ganga oft ung dr afar vel ti essum tma en samt minna egar veri er svona gott. Sum drin eru farin a skja a sj, v fjrur landsins eru matarkista fyrir refinn. ar m alltaf finna eitthva gmstt. Svo veia refirnir s fugla til matar, og eru eir oft afar inir vi iju.Er minnkandi fuglalf v til snnunar.

Hefur mr heyrst a refaskyttur almennt landinu su ekki farnir fullt snum vetrarveium. Frtti af einum sem fr me sna refaflautu fyrir um viku san ar sem a hann var binn a vera var vi ummerki eftir tfur, hann gaggai og var ekki binn a ba lengi egar a mrau la kom vappandi a honum og ekki var a spyrja a leikslokum.. tfan fll. Er g binn a heyra tfum hr sveit sem eru gaggandi, v er um a gera a fara ar sem grunur leikur a s tfu a finna og einfaldlega a sj hvort ekki megi lokka r til sn me gaggi. Hvolpar srstalega fr sumrinu ttu a bregast vel vi og annahvort a koma gaggi ea gagga mti. koma eir oft upp um stasetningu sna og m oft nlgast , og er a undir hverjum fyrir sig hvort eigi a mynda rebba ea skjta hann. g hef ann httinn a skjta fyrst og svo taka mynd hehehe ;)

tungunarstin(jgarurinn) hr stendur alveg undir nafni, a er ng af tfum hr kringum jgarinn, gaman fyrir tfurnar en leiinlegt fyrir fuglana og j og lmbin. En etta er bara gangur nttrunnar segja sumir og vilja einnig meina a etta s a nttrulegasta sem til er. Og erum vi svo heppinn hr svinu a f a njta spilltrar nttrunnar egar hn er upp sitt besta. Me hverju sumrinu sem lur koma alltaf frri og frri lmb til baka r heiinni eftir sumarbeitina, gsinni fkkar hr og varp hefur snarminnka hr svinu og a vi um allar r varptegundir sem hafa veri hr. Rjpum hefur fkka a sama m nefna um ndina,luna,spana osfrv. Reyndar er aukning mfi,hrfnum og rum vargfugli. En einsog g segi er etta a nttrulegasta sem vi getum upplifa...... ea hva?

Allavega til ess a knast hinni stru Evrpu arf rki a htta greislum vegna refaveia, og eru eir bnir a stga a skref. Nsta skref er a leggja niur grenjavinnslu. Veit ekki hvort refurinn muni vera alfriaur nstu rum en a er a sem gti ori. Ef g a segja alveg einsog er vona g svo sannarlega ekki, hfum vi dmin hr landi hvaa hrif a mun hafa. a er vel hgt a lifa stt og samlyndi vi refinn og hfum vi gert a san land byggist, og leiin er a halda stofnstr refsins helst ea undir 3000 refum. au r sem var hr hva mest af rjpu var refastofninn undir 3000 drum. ri 2009 var refastofninn talinn vera 10-12.000 dr dag er hann talsvert strri, v veiitlur hafa ekkert hkka, heldur hafa r lkka ri 2009 var heildarveii refum 6745 dr en ri 2010 var heildarveii refum 6379 dr. Hvernig etta endar er ekki gott a tta sig , en htt er vi afar miklum breytingum nttrunni sinni trustu mynd.

Gar stundir gott flk og njti nttrunnar sem mest i geti :)


refablogg

Slt veri flki.

Srstaklega eir sem hafa kkt hr inn g hafi ekkert rita hr lengi... ekkert auvelt a losa ritstflu hehehe :)

En hva um a ganga refaveiar bara svona lka heldur betur prilega vel etta hausti. Ea um 10 stk. a sem vekur furu mna a eim hp er eingngu 1 hvolpur fr linu sumri, allt anna fullori og er jfn skipting milli refa og la.

Fundum vi drbiti lamb hr n rtt dgunum, veit ekki hvort a dr hafi veri eitt af eim er g hef fellt n sustu 2 vikum, a m vera en ekkert ruggt eim efnum.

Annars eru a lka rjpnaveiar sem eru gangi um essar mundir og a er talsvert af rjpu.

Svo er tlunin a skja kofa fljtlega sem a notast vi a liggja vi ti, tlunin var a hafa du ljs ar vi, notast vi giringar rafst til a halda ljsinu gangandi. En Steini hvernig gengur me a finna vieigandi ljsabna til a nota vi etta?

gott bili kv, Sveinn


Kalt sumar....kalt greni..

Gan daginn.

essi sumarbyrjun er bin a vera algjr hrmung veurfarslega s. Stanslaus noran tt og kuldi. Vi strndina liggur svo okubakkinn og kemur inn yfir landi kvldin. Hafa essar astur gert grenjavinnslu erfia. a er meira en a segja a a liggja ti svona kulda, okan stundum a tt a a sst ekki einusinni heim grenin legi s haglabyssufri. En g sjlfur hef ekki legi greni etta sumari. Er binn a leita langstrsta hluta mns svis hr kelduhverfi, en ekkert greni fundi b. kelduhverfi eftir a leita svi vi hliina tungunarst(jgarurinn jkulsrgljfrum) okkar Norur ingeyinga. En eir hafa a enn a markmii a sj okkur fyrir ng af ref. Tfurnar grenja sig inn garinum og egar lur fram hausti koma r oft trtlandi t tisleit. Svo s g hr riti fr jgarinum(tungunarstinni) sem sent var alla bi hr a eir tla svo a f Pl Hersteinsson hinga haust til a halda fyrirlestur um refinn. a verur hugavert og um a gera fyrir hugasama a mta a. g var einmitt n vikunni a f fr Pli aldursgreiningu 3 fullornum tfum fr fyrra sem g ni vi gren. En a getur veri gaman og ekki sur gagnlegt a f hinar msu upplsingar um drin. T.d. voru essi dr ll eldri kanntinum ea 2 eirra 6 ra og eitt 5 ra. Tel g a essi vinna Pls s af hinu ga. Hann hefur safna upplsingum um refinn san 1979. En g er eirrar skounar a a hljti a vera til framdrttar a vita sem mest um refina. stand eirra getur sagt manni miki. Pll segir a hugsanlega s refastofninn enn a stkka. Kemur a ekki vart og verur frlegt a fylgjast me framvindu mla n egar a rki er htt a taka tt kostnai vi a halda fjlgun refsins skefjum. Ea m kanski segja nna a rki taki tt a efla og stkka refastofninn? Me a htta fjrframlagi vi veiarnar og me v a stkka frilndin fyrir refinn?? Maur spyr sig allavega :) Maur vonar bara a etta hafi ekki afgerandi hrif fuglaflru landsins en g ttast a.

En allavega i sem komi hr inn lesi etta, vona a i hafi gaman af. Ekki er n verra ef a i vildu eitthva tj ykkur. Commentin eru opin fyrir alla og endilega nta ykkur a. Svo megi i skrifa gestabkina, a vri vel egi :)

Gott bili
Kv, Sveinn


Vori er tminn

Vori alltaf jafn frbr tmi.

a er alltaf jafn frbrt a vera eirrar gfu anjtandi a vera t sveit vorin. Allir fuglarnir a vera mttir svi, sumir ann a undirba varp og enn arir orpnir. Alltaf jafn gaman a fylgjast me grrinum taka vi sr og grnka. N er g kominn me reksturinn lfrna fjrbinu rdal og nna sr maur um saubur, plgingu nrktum og sningu au, svo m ekki gleyma sktmokstrinum. Svo sast en ekki sst er a giringarvihaldi. Allt eru etta afar skemmtileg strf og vi flest eirra fylgir essu mikil tivera.

En rtt fyrir etta er maur a sjlfsgu me hugann vi tfurnar. Fr og me 1. mai m engin skjta tfur nema rnar grenjaskyttur. En oft freistar a marga a plaffa r nna v r eru svo aufundnar ar sem er miki af fuglum. Nna ttu lang flestar lurnar a vera gotnar ea bara rtt vi a a gjta, mia vi str hvolpum hj mr um 10. jni sastliinn r a eru r gotnar. annig a gera m r fyrir v a r tfur sem sjst essum rstma su annahvort refir(steggir) ea gelddr (geta veri hvortveggja refir ea lur). A mnu mati er a lang lklegast gelddr sem eru fullu tissfnun nna. Refirnir fara reyndar me fu heim undir gren fyrir luna essum tma og skilja a eftir nmunda vi greni ea grafa a rtt hj. v lan hefur ekki tk a n sr fu mean a hvolparnir eru mjg ungir. g vri ekki ekki hissa a refirnir hldu sig oft ekkert svo langt fr greninu ar sem a lan eirra liggur inni. En svo egar hvolparnir stkka vera bi drin afar flug a veia og koma me heim. egar hvolparnir eru a vera 4 vikna eru oftast bi drin farin a koma me fu heim.

annig a egar skotnar eru tfur vi arvrp essum tma er ekki veri a skjta lur fr litlum hvolpum, versta falli er veri a skjta refinn af greninu, lan kemst af ein en vissulega verur bskapurinn mun erfiari.

A lokum, g hlt n a fleiri hefu skoun ferajnustu tengri veii refum.... en greinilega ekki. En g ver me annig ferir boi eftir 1 gst, verur fari me flautuna og reynt a gagga til sn tfurnar J

Kv, Sveinn


Viltu komast grenjavinnslu?

Slt veri flki.

Gleilegt sumar Smile myndir r heiinni 15 gst 002

Oft kemur upp s umra um hvort hgt s a selja mnnum veiileyfi refaveiar, og hvort a su einhverjir sem langar a greia fyrir a f a fara me mnnum greni. Hva haldi i kru lesendur?

g s fyrir mr a etta yri annig a fram veri rnir menn til grenjavinnslu, en eim vri gefi svigrm a mega taka me sr “gestaskyttur”. Greisla til grenjaskyttna fr sveitarflagi vri fst krnutala dr, og rna skyttan vri me alla byrg v a greni veri fullunni. ar sem a etta er raun og veru vargeysla finnst mr ekki r vegi a sveitarflagi greii fyrir hvert unni dr fram a grenjaskyttur skrpuu feinar aukakrnur vi a taka me sr menn sem greia fyrir a f a fara me. Lklegt er a eir sem myndu koma etta yrftu a kaupa sr gistingu og eitthva matakyns og mundi sveitarflagi hljta gs af v ann veginn.

En etta er allt tfrslu atrii. Gallinn vi essa veii er kanski s a ekki fst tt kjt uppr essu. En fer maur a sp silungsveiinni, ar er mesta sporti a fara veia/sleppa r. Ekki eru eir a veia matinn. annig a afhverju tti ekki a vera hugi hj mnnum a komast essa veii?

Svo m einnig gera etta me vetrarveiina.

En gaman vri a f skoanir hj sem flestum hr commentin a nean. Hvort sem menn hafi huga a fara essa lei , ea hvort menn hafi huga a komast svona veii.

Svo sast en ekki sst hafi einhver reynt etta ea skoa vri gaman a heyra fr eim.

Kv, Sveinn


Besta veiiaferin?

Hva tli s besta veiiaferin vi a veia tfur?

Hinga til hafa mest veri stundaar 2 aferir, .e. grenjavinnsla a sumri til og svo bori t ti a vetri og legi vi egar tfan byrjar a koma ti til a f sr a bora. Bar essar aferir eru gar og hafa skila gum rangri.

A mnu mati er grenjavinnslan allra besta aferin vi a halda fjlgun tfunar skefjum, en hn getur reyndar alveg snist hndunum mnnum. Vi essa afer urfa menn a vita nkvamlega hvernig a bera sig a vi greni, bi til a drin styggist ekki og svo a hvolparnir drepist ekki inn grenjunum vegna aulagangs veiimannsins. g hef alltaf haft a a leiarljsi a bera viringu fyrir brinni essu tilfelli refsins. Refurinn er afar klkur a bjarga sr og s hann binn a lenda manninum ur t.d. hafi skot geiga sem skoti var tt a refnum gleymir hann v aldrei og breytir hegun sinni kjlfari til a forast a lenda nvgi vi mannin. Gott er a hafa a leiarljsi egar glma vi ref a hugsa sr a hver og einn refur s afar styggur og erfiur viureignar. T.d. egar gengi er a greninu til a leita v .e. g hvort a tfa s bin a gjta ar. arf a haga gngulei sinni a ekki hljtist skai af urfi a leggjast greni. fyrsta lagi m auvita vindurinn ekki standa af veiimanni og heim greni, ru lagi er ekki gott a ganga ar sem a er tali lklegt a tfan komi heim greni(m oft lesa a r landslaginu). rija lagi a hugsa um leiina sem gengi er til a ef arf a leggjast greni a veiimaurinn geti s gnguleiina sna aan sem hann liggur. fjra lagi arf a gefa v gan gaum hvort a fullori dr s veri ea s vi greni. fimmta lagi svo a sjlfsgu a lta ekki bera of miki sr, hvorki sjanlega ea me hvaa.

egar lagst er vi greni m alls ekki leggjast annig a veiimaurinn beri vi loft. S notaur riffill getur veri gott a hafa ga skotlnu anga sem vindur stendur af veiimanni, ef a dr kemur vindlnu. egar legi er vi greni er best a liggja alveg klr a skjta svo a urfi ekkert a rta sr egar a fullori dr kemur heim, a mnu viti skal taka fyrsta ga sns sem bst dri er best a skjta hliina drinu a er talsvert strri fltur heldur en a urfa a skjta framan dri. a er misjafnt milli manna hvort eir lti drin liggja eftir a au hafa veri skotin ea au stt heim greni. g hef reglu a sji g dri ar sem a a liggur leyfi g v a liggja ef g s ekki dri ski g a. Svo er misjafnt hvenr menn byrja a skjta niur yrlinga, sumir gera a bara strax og komi er greni en g hef reglu a n a minnsta kosti lunni ur en skoti er yrlinga. Oft m n hvolpana skoti um lei og skoti er dr v eir koma oftast t til a taka mti drunum.Ekki m yfirgefa greni fyrr en a bi fullornu drin eru unnin, og best er a n a fullvinna greni sem skemmstum tma. eir allra bestu fara ekki fr greninu fyrr en a a er fullunni. En stundum kemur babb btinn og a kanski anna fullorna dri veri veiimannsins vart, arf oft a beita msum rum til a reyna a n v.

Sannir veiimenn bera viringu fyrir br sinni og haga verkum snum samkvmt v. Undir engum kringumstum er lagi a valda drunum arfa kvala.

egar bori er t fyrir ref a vetri arf a hafa eitt fyrst og fremst huga og a er: Ekki hafa of stutt milli tisstaa, ef a loftlnan er ekki a minnsta kosti 10km arf ekki a ra a frekar a er of stutt.etta er a mnu mati algjr lgmarks fjarlg milli tisstaa.

Svo m nefna fleiri aferir sem eru afar gar rum tmum, r eru til dmis: Elta sl refsins fli, gagga (me flautu ea eigin hljfrum) refi til sn vavangi, fylgjast me slum refanna og liggja fyrir eim ef eir fara treka um sama stainn sem eir gera oft kvld eftir kvld, svo m oft liggja fyrir eim fjrum landsins v eir ganga miki fjrurnar tisleit.

Gar stundir og ga veii

kv, Sveinn


Ekki httur

Slt veri flki, og afsaki a g hafi ekkert rita hr 3 mnui. Er binn a vera sm refa psu, hefi hvorki skoti n skrifa um tfur, hef aeins rtt au ml vil flaga mna. En n fer maur a sinna essu aftur bi veium og blogginu ;)
Hef venju far veiisgur heyrt ennan veturinn, margir a veia lti sem ekkert eru nokkrir sem eru a taka slatta. Ef einhver sem hr etta les hefur fr einhverri veii a segja m hinn sami gjra a :)
Svo vonandi fara svrin fr Pli a detta hr inn.

gott bili kveja Sveinn


Nsta sa

Um bloggi

Sveinn Björnsson

Höfundur

Sveinn Björnsson
Sveinn Björnsson
Menntaður vélsmiður. Er refaskytta og áhugamaður um íslenska náttúru.

Spurt er

Eru refaveiðar mikilvægar?

Njustu myndir

 • selstaðarhliðar
 • gráhóll
 • nibbugreni
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.8.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 11
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 10
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband